Strays (2023)
Þegar auðtrúa hundurinn Reggie er yfirgefinn á götum úti af eigingjörnum og miskunnarlausum eiganda sínum Doug, dýrahatandi eiturlyfjafíkli sem aldrei vildi hann, gengur hann í...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar auðtrúa hundurinn Reggie er yfirgefinn á götum úti af eigingjörnum og miskunnarlausum eiganda sínum Doug, dýrahatandi eiturlyfjafíkli sem aldrei vildi hann, gengur hann í lið með öðrum flækingshundum til að hefna sín á Doug.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Raunverulegir hundar eru notaðir að 95% hluta í kvikmyndinni.
Þetta er fyrsta leikna kvikmyndin með talandi dýrum til að fá R bannmerkingu í Bandaríkjunum, en allar aðrar myndir á undan hafa fengið G, PG eða PG-13 stimpla.
Þetta er í þriðja sinn sem Josh Gad og Dennis Quaid vinna saman en áður léku þeir saman í A Dogs Purpose og A Dog\'s Journey.
Höfundar og leikstjórar

Josh GreenbaumLeikstjóri

Dan PerraultHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

Lord MillerUS

PicturestartUS

Rabbit Hole ProductionsUS



















