Náðu í appið
John and Mary

John and Mary (1969)

1 klst 32 mín1969

Upp er runninn morguninn eftir að John og Mary stunduðu kynlíf saman í fyrsta skipti, í þakíbúð John í New York.

Deila:
John and Mary - Stikla

Söguþráður

Upp er runninn morguninn eftir að John og Mary stunduðu kynlíf saman í fyrsta skipti, í þakíbúð John í New York. Þau höfðu hist í fyrsta skipti kvöldið áður á smekkfullum og vinsælum bar. Þau eru bæði frekar vandræðaleg, án þess að vilja sýna að þau séu það. Þau átta sig á því að þau þekkja hvort annað ekki neitt - þau vita ekki einu sinni nafn hvors annars. Smám saman komast þau að meiru og meiru um hvort annað og fara að skoða hvort að það sé einhver framtíð í sambandinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Debrod
20th Century FoxUS