Suspect (1987)
"No matter the cost, No matter the danger. They will find the truth."
Dómari fremur sjálfsmorð, og einkaritari hans finnst myrtur.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Dómari fremur sjálfsmorð, og einkaritari hans finnst myrtur. Heimilislaus og heyrnarlaus maður, Carl Anderson er handtekinn fyrir morðið. Kathleen fær það verkefni að verja manninn. Hún reynir að finna raunverulega morðingjann, og fær hjálp frá þingráðgjafanum, Eddie Sanger, sem er fenginn í kviðdóm. Saman þá komast þau að hættulegri spillingu á æðstu stöðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Peter YatesLeikstjóri

Adam FogertyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
ML Delphi Premier Productions

TriStar PicturesUS



















