Náðu í appið
An Innocent Man

An Innocent Man (1989)

"Two cops on the take just made the biggest mistake of their lives. They framed An Innocent Man"

1 klst 53 mín1989

Jimmie Rainwood átti sér einskis ills von þegar tvær spilltar löggur ( sem fóru húsavillt ) ráðast inn í húsið hans, og búast við að finna atkvæðamikinn eiturlyfjasala.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic39
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Jimmie Rainwood átti sér einskis ills von þegar tvær spilltar löggur ( sem fóru húsavillt ) ráðast inn í húsið hans, og búast við að finna atkvæðamikinn eiturlyfjasala. Rainwood er skotinn, og lögregluþjónarnir koma á hann sök sem eiturlyfjasala. Rainwood er sakfelldur fyrir eiturlyfjasölu, sem byggist á ljúgvitni uppljóstrara lögreglunnar. Rainwood er hent í slæmt fangelsi, og berst við að sanna sakleysi sitt í þeim harða raunveruleika sem er í fangelsinu, þar sem allir halda því fram að sök hafi verið komið á þá.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Interscope CommunicationsUS
Silver Screen Partners IVUS