Unhinged (2020)
"He Can Happen to Anyone"
Sálfræðitryllir um Rachel sem er að verða of sein í vinnuna, þegar hún stöðvar við hlið ókunnugs manns við umferðarljós.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sálfræðitryllir um Rachel sem er að verða of sein í vinnuna, þegar hún stöðvar við hlið ókunnugs manns við umferðarljós. Fljótlega er Rachel og allir hennar nánustu orðin skotmörk þessa manns, sem upplifir sig sem afskiptan í samfélaginu, og er staðráðin í að kenna Rachel lexíu. Við tekur stórhættuleg og taugatrekkjandi atburðarás.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Derrick BorteLeikstjóri
Aðrar myndir

Carl EllsworthHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Solstice StudiosUS
Burek FilmsGB

Ingenious MediaGB

Altitude Film EntertainmentGB

















