Náðu í appið
The Joneses

The Joneses (2009)

"Some families are too good to be true"

1 klst 36 mín2009

Hið fullkomna par Steve og Kate Jones og hin ofurfallegu táningsbörn þeirra, Jenn og Mick, eru öfunduð af öllum í fína úthverfinu sem þau búa í.

Rotten Tomatoes61%
Metacritic55
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hið fullkomna par Steve og Kate Jones og hin ofurfallegu táningsbörn þeirra, Jenn og Mick, eru öfunduð af öllum í fína úthverfinu sem þau búa í. Kate er tískufyrirmynd, falleg, kynþokkafull og klædd í merkjavöru frá toppi til táar. Stever nýtur virðingar og velgengni í viðskiptum og á undurfallega konu, stórt hús og á fullt af flottum hátæknigræjum. Jenn og Mick eru aðalgæinn og aðalpæjan í skólanum, enda eru þau þau allra flottustu í skólanum, klædd í merkjavöru með öll helstu tæki og tól. Nágrannanrnir gera sitt besta til að halda í við þetta frábæra og fallega fólk, en enginn er þó viðbúinn sannleikanum um þessa einum of fullkomnu fjölskyldu, þegar hann kemur í ljós.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Derrick Borte
Derrick BorteLeikstjóri

Aðrar myndir

Randy T. Dinzler
Randy T. DinzlerHandritshöfundur

Framleiðendur

Echo Lake EntertainmentUS
Premiere PictureGB
20th Century FoxUS