The Joneses (2009)
"Some families are too good to be true"
Hið fullkomna par Steve og Kate Jones og hin ofurfallegu táningsbörn þeirra, Jenn og Mick, eru öfunduð af öllum í fína úthverfinu sem þau búa í.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Hið fullkomna par Steve og Kate Jones og hin ofurfallegu táningsbörn þeirra, Jenn og Mick, eru öfunduð af öllum í fína úthverfinu sem þau búa í. Kate er tískufyrirmynd, falleg, kynþokkafull og klædd í merkjavöru frá toppi til táar. Stever nýtur virðingar og velgengni í viðskiptum og á undurfallega konu, stórt hús og á fullt af flottum hátæknigræjum. Jenn og Mick eru aðalgæinn og aðalpæjan í skólanum, enda eru þau þau allra flottustu í skólanum, klædd í merkjavöru með öll helstu tæki og tól. Nágrannanrnir gera sitt besta til að halda í við þetta frábæra og fallega fólk, en enginn er þó viðbúinn sannleikanum um þessa einum of fullkomnu fjölskyldu, þegar hann kemur í ljós.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur















