Marmaduke (2022)
"Man's Biggest Friend"
Goðsagnakenndur hundaþjálfari trúir því að hann geti gert Marmaduke að fyrsta Stórdananum í sögunni til að vinna Westminster Champion verðlaunin.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Goðsagnakenndur hundaþjálfari trúir því að hann geti gert Marmaduke að fyrsta Stórdananum í sögunni til að vinna Westminster Champion verðlaunin.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Marmaduke er upphaflega teiknimyndasaga sem birtist í dagblaði og fjallar um Winslow fjölskylduna og hund þeirra af stórdanakyni, Marmaduke. Höfundur sögunnar er Brad Anderson, en hann teiknaði Marmaduke frá því í júní 1954 til 2015.
Stórdanar eru stærstu hundar í heimi.
Eftir dauða höfundarins, Brad Anderson, 30. ágúst árið 2015, hafa sögur sem Paul Anderson sonur hans teiknaði með honum haldið áfram í birtingu.
Leikin Marmaduke mynd kom í bíó árið 2010 og fjallaði um það þegar Winslow fjölskyldan og hundurinn þeirra fluttu frá Kansas til Kaliforníu. Owen Wilson talaði fyrir Marmaduke en aðrir leikarar voru Lee Pace sem Phil Winslow, Judy Greer sem Debbie Winslow, Caroline Sunshine sem Barbara Winslow og Finley Jacobsen sem Brian Winslow.
Höfundar og leikstjórar

Mark A.Z. DippéLeikstjóri
Aðrar myndir

Byron KavanaghHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

SC Films InternationalGB

Legacy ClassicsUS

Andrews McMeel EntertainmentUS
One Cool AnimationHK






















