Spawn (1997)
"Born in darkness. Sworn to justice."
Leigumorðingi að nafni Al Simmons er svikinn og myrtur af illum yfirmanni sínum Jason Wynn.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Leigumorðingi að nafni Al Simmons er svikinn og myrtur af illum yfirmanni sínum Jason Wynn. Al gerir samning við djöfulinnn og snýr aftur sem ofurhetjan Spawn til að geta hitt konu sína. Skósveinn djöfulsins, Trúðurinn, skipar honum að drepa Wynn. Wynn hefur gert samning við Trúðinn einnig og honum er ætlað að gereyða heiminum með bráðdrepandi veiru, en í kjölfarið mun helvíti geta ráðist á himnaríki. Spawn stendur nú frammi fyrir því að velja á milli góðs og ills.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mark A.Z. DippéLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS
Pull Down Your Pants Pictures
Todd McFarlane Entertainment
Juno PixUS



















