Náðu í appið
12 Angry Men

12 Angry Men (1957)

"Life Is In Their Hands -- Death Is On Their Minds!"

1 klst 36 mín1957

Verjandi og sækjandi hafa lagt málið í dóm og kviðdómur ræður nú ráðum sínum inni í herbergi til að ákveða hvort að ungur spænsk-amerískur maður...

Rotten Tomatoes100%
Metacritic97
Deila:
12 Angry Men - Stikla

Söguþráður

Verjandi og sækjandi hafa lagt málið í dóm og kviðdómur ræður nú ráðum sínum inni í herbergi til að ákveða hvort að ungur spænsk-amerískur maður er sekur eða saklaus af því að hafa myrt föður sinn. Það sem byrjar sem morðmál snýst fljótlega upp í drama inni í herbergi kviðdómsins, um fordóma hvers dómara og fyrirfram mótaðar hugmyndir um réttarhaldið, hinn ákærða, og hvern annan. Myndin er byggð á leikriti, og fer alfarið fram í herbergi kviðdómenda.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (6)

Hafði verið lengi á leiðinni að sjá þessa, tókst loksins fyrir stuttu. Þetta er mjög óvenjuleg en áhrifarík mynd. Hún gerist næstum að öllu leiti inni í einu lokuðu herbergi, þ.e. ...

VÁ! snilld.

★★★★★

 Ég verð nú að segja að 12 angry men, er ein besta mynd sem ég hefséð í gegnum tíðina, enda úr smiðju meistara Sidney Lumet.Henry Fonda magnaður í þessari.

★★★★★

Klassísk mynd. Ég trúi því ekki að aðeins núna sé ég hana fyrst. Þetta er mynd sem gengur út á samræður og rólegar senur en hún er svo rosalega öflug. 12 menn í einu herbergi að...

Mynd sem enginn kvikmyndaunnandi ætti að láta fram hjá sér fara. Hérna er um að ræða kviðdómendur sem reyna að komast að sannleikanum í máli sem þeim var falið. Það var nokkuð augl...

Ef þú hefur ekki séð þessa mynd þá skaltu drífa þig út á leigu og athuga hvort þeir eigi hana ekki til því þetta er einfaldlega mögnuð mynd sem gerist á einum heitum sumardegi í ein...

Frábært réttardrama með góðum leikurum. 12 menn eiga að ákveða hvort einn drengur sé saklaus og hér er það spurning um líf og dauða. Myndin heldur áhorfendum í spennu alveg þangað t...

Framleiðendur

Orion-Nova ProductionsUS