Það fór ekki mikið fyrir þessari mynd. Það er eins og að hún hafi verið afskrifuð af því að Vind Diesel er í henni. Oftast er það reyndar góð ástæða en ekki í þetta skiptið. M...
Find Me Guilty (2006)
"Sometimes the best defense. . . is a wiseguy."
Smákrimminn Jackie DiNorscio, heldur uppi vörnum fyrir sjálfan sig fyrir rétti á níunda áratug 20.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Smákrimminn Jackie DiNorscio, heldur uppi vörnum fyrir sjálfan sig fyrir rétti á níunda áratug 20. aldarinnar, í lengstu sakamálaréttarhöldum í sögu Bandaríkjanna. DiNorscio var skotinn af frænda sínum heima hjá sér þegar hann var á skilorði, en lifir árásina af. Síðar er hann handtekinn fyrir eiturlyfjasölu og dæmdur í þrjátíu ára fangelsi. Saksóknarinn býður samning, ef hann vitnar gegn Lucchese mafíufjölskyldunni, og öðrum mafíósum, en Jackie vill ekki kjafta frá frænda sínum, sem er honum kær. Þegar réttarhöldin hefjast, þá biður hann um leyfi til að verja sig sjálfur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Bob DeBrino Entertainment
Yari Film Group Releasing
BDE Entertainment
Bob Yari ProductionsUS
Syndicate Films International
Crossroads Entertainment (II)





















