Náðu í appið
Before the Devil Knows You're Dead

Before the Devil Knows You're Dead (2007)

"No one was supposed to get hurt."

1 klst 57 mín2007

Þegar tveir bræður reyna að ræna gimsteinaverslun foreldra sinna þá fer allt úrskeiðis.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic86
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar tveir bræður reyna að ræna gimsteinaverslun foreldra sinna þá fer allt úrskeiðis. Fer þá í gang atburðarás sem sendir þá bræðurna, pabbann og konu eins bróðursins í óvissu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Michael Cerenzie Productions
Capitol FilmsGB
Linsefilm
Unity Productions
Funky Buddha Productions
EFD FilmsGB

Gagnrýni notenda (3)

Misheppnuð

★★☆☆☆

 Myndin skartar prýðisleikurum, þ.á.m. er það Philip Seymour Hoffman sem er gjörsamlega frábær og Ethan Hawke leysir sitt hlutverk ansi vel líka. Myndin fer þó mis á þetta tímaflak...

Ekki eyða tíma eða peningum í þessa mynd.

 Utan frá hefur þessi mynd allt til að bera.  Úrvals leikarar og leikstjóri.  En þvílík vonbrigði.  Þetta er þriðja flokks fjölskyldudrama með klippingu dauðans.&nbs...