Palm Springs (2020)
"Live Like There's No Tomorrow"
Nyles og Sarah hittast óvænt í Palm Springs í brúðkaupi og lenda í einskonar "Groundhog Day" ástandi, þar sem þau vakna í sífellu upp á sama deginum.
Deila:
Söguþráður
Nyles og Sarah hittast óvænt í Palm Springs í brúðkaupi og lenda í einskonar "Groundhog Day" ástandi, þar sem þau vakna í sífellu upp á sama deginum. Þau eru föst í þessari hringavitleysu, og smátt og smátt fer lífið að verða hálf tilgangslaust!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Max BarbakowLeikstjóri

Andy SiaraHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

LimelightUS

The Lonely IslandUS
Sun Entertainment Culture Los AngelesUS



















