Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Rental 2020

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 14. ágúst 2020

Secluded getaway. Killer views.

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 74% Critics
Rotten tomatoes einkunn 47% Audience
The Movies database einkunn 62
/100

Tvö pör leigja sér sumarbústað við sjávarsíðuna til að skemmta sér í yfir helgi. Þeim fer fljótlega að gruna að eigandi hússins sé að njósna um þau. Fljótlega snýst þetta upp í ógn og skelfingu, og gömul leyndarmál koma fram í dagsljósið. Vinirnir fjórir fara að sjá hvern annan í algjörlega nýju ljósi.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn