Náðu í appið
The Rental

The Rental (2020)

"Secluded getaway. Killer views."

1 klst 28 mín2020

Tvö pör leigja sér sumarbústað við sjávarsíðuna til að skemmta sér í yfir helgi.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic62
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Tvö pör leigja sér sumarbústað við sjávarsíðuna til að skemmta sér í yfir helgi. Þeim fer fljótlega að gruna að eigandi hússins sé að njósna um þau. Fljótlega snýst þetta upp í ógn og skelfingu, og gömul leyndarmál koma fram í dagsljósið. Vinirnir fjórir fara að sjá hvern annan í algjörlega nýju ljósi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Black Bear PicturesUS
Ramona FilmsUS