Sænska fulltrúanum Carl Hamilton og hinum finnska Åke Stålhandske er skipað að stöðva rússneska smyglara. Smyglvarningurinn er kjarnaoddur. Þetta er SS 20, 1,5 megatonn "nóg til að brenna París, Washington eða New York til grunna". Bandaríski þorparinn er MIke Hawkins.