★☆☆☆☆
The Karate Kid (2010)
"A Challenge He Never Imagined. A Teacher He Never Expected."
Hinn 12 ára gamli Dre Parker hefði getað verið vinsælasti strákurinn í Detroit, en í staðinn ákveður mamma hans að flytja með hann til Kína.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Hinn 12 ára gamli Dre Parker hefði getað verið vinsælasti strákurinn í Detroit, en í staðinn ákveður mamma hans að flytja með hann til Kína. Dre verður þar umsvifalaust skotinn í bekkjarsystur sinni Mei Ying, og hún í honum. Menningarmunur kemur hins vegar í veg fyrir samband þeirra. Villingurinn í bekknum Cheng, er ekki sáttur við að þau séu að draga sig saman, og er fjótur að pakka Dre saman með Kung Fu brögðum, en Dre kann bara pínulítið í karate, sem dugar skammt. Dre á nú enga vini og er í ókunnu landi, og leitar því til húsvarðarins Mr. Han, sem er í raun mikill Kung Fu meistari. Han kennir Dre að kung fu sé ekki um högg og spörk heldur þroska og ró. Dre þarf að lokum að mæta óvini sínum augliti til auglitis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Jerry Weintraub ProductionsUS

Columbia PicturesUS

Overbrook EntertainmentUS

China Film Group CorporationCN

Emperor Motion PicturesHK
Gagnrýni notenda (3)
Fleiri kostir en gallar
Karate Kid fjallar um 12 ára strák, Dre Parker, sem flytur til Beijing ásamt mömmu sinni. Þar hittir hann stelpu sem vingast við hann en líka nokkra stráka sem vilja honum illt. Eftir enn ein ...
Blanda af góðu og kjánalegu
Það er pínu skrítið að sjá endurgerð á The Karate Kid svona stuttu eftir að Never Back Down (sú frábæra draslmynd!) kom út, því hún var eiginlega óbein endurgerð á nákvæmlega sö...










































