Náðu í appið
Rocky IV

Rocky IV (1985)

Rocky 4

"He Could Have Stopped The Fight. He Could Have Saved His Best Friend's Life. But Now, The Only Thing He Can't Do Is Walk Away..."

1 klst 31 mín1985

Apollo Creed stígur aftur fram á sjónvarsviðið eftir að hafa skorað á sovéskan boxara að nafni Ivan Drago.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic40
Deila:
Rocky IV - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Apollo Creed stígur aftur fram á sjónvarsviðið eftir að hafa skorað á sovéskan boxara að nafni Ivan Drago. Eftir mikinn ósigur sem endar á óhugnanlegan hátt, ákveður Rocky að slást við Drago á hans eigin heimavelli í Moskvu sósíalismans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

★★★★★

Síðast þegar við skildum Rocky Heimsmeistara var þegar hann eindurheimti heimsmeistaratitillinn.Rocky er hættur og allt ætti að vera fínt.En hinn sterki boxari Ivan Drago frá rússlandi,sem ...

Apollo Creed vinur Rocky deyr í bardaga við Ivan Drago rússa sem lítur út fyrir að vera ósigrandi. Rocky kennir sér um dauða vinar síns fyrir að hafa ekki stöðvað bardagan. Rocky ákv...

Þetta er fínasta mynd hún og kemur á óvart. Þegar ég sá hana fyrst hélt ég að þetta væri svona mynd um að einhver væri að ógna Rocky en síðan var hann bara að hefna besta vinar sí...

Framleiðendur

United ArtistsUS
Chartoff ProductionsUS
Winkler FilmsUS

Verðlaun

🏆

Vann 5 Razzie verðlaun. Versti leikari ( stallone ), versta leikstjórn, versta tónlist, versti meðleikur ( nielsen ) versta nýja stjarna ( nielsen)