Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Rocky IV 1985

(Rocky 4)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

He Could Have Stopped The Fight. He Could Have Saved His Best Friend's Life. But Now, The Only Thing He Can't Do Is Walk Away...

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 40% Critics
The Movies database einkunn 40
/100
Vann 5 Razzie verðlaun. Versti leikari ( stallone ), versta leikstjórn, versta tónlist, versti meðleikur ( nielsen ) versta nýja stjarna ( nielsen)

Apollo Creed stígur aftur fram á sjónvarsviðið eftir að hafa skorað á sovéskan boxara að nafni Ivan Drago. Eftir mikinn ósigur sem endar á óhugnanlegan hátt, ákveður Rocky að slást við Drago á hans eigin heimavelli í Moskvu sósíalismans.

Aðalleikarar


Síðast þegar við skildum Rocky Heimsmeistara var þegar hann eindurheimti heimsmeistaratitillinn.Rocky er hættur og allt ætti að vera fínt.En hinn sterki boxari Ivan Drago frá rússlandi,sem dolph lundgren leikur,kemur til Bandaríkin og vill keppa við Rocky Balboa.En hinsvegar vill Apollo Creed(Carl Weathers) fyrrum heimsmeistari vill keppa við hann.

Það endar illa á bardaganum og Apollo deyr.Rocky skorar á Ivan að keppa við og Rocky hefnir sín með bardaga.Góð mynd en er of stutt,æfinginn fyrir bardaginn og bardaginn er samtals 55min af 90min.Enn það skitir engu máli því þetta er snilld og ég skora á alla að sjá Rocky myndirnar því þær eru skárri enn Raging Bull,það lofa ég.Dæmið sjálf...
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Apollo Creed vinur Rocky deyr í bardaga við Ivan Drago rússa sem lítur út fyrir að vera ósigrandi.

Rocky kennir sér um dauða vinar síns fyrir að hafa ekki stöðvað bardagan. Rocky ákveður því að berjast við Ivan Drago og hefna þannig fyrir dauða Apollo Creed.

Rocky þarf að fara til rússlands þar sem bardaginn verður haldin og byrjar að æfa sig undir bardagan undir erfiðum kringumstæðum.


Það er bara ekki hægt að fá leið á Rocky myndunum.

Þetta eru myndir sem hægt er að horfa á aftur og aftur.

Það fyndnasta við þessa mynd fannst mér tónlistin.

Þetta er þrælgóð mynd sem gaman er að horfa á og bætir hún aðeins fyrir Rocky 3 sem mér fannst frekar slöpp miðað við hinar Rocky myndirnar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er fínasta mynd hún og kemur á óvart. Þegar ég sá hana fyrst hélt ég að þetta væri svona mynd um að einhver væri að ógna Rocky en síðan var hann bara að hefna besta vinar síns. Ég verð að gefa þessari mynd 3 stjörnur vegna þess að í sannleika sagt var hún bara mjög góð. Þeir sem hafa séð Rocky 2 og 3 og hafa orðið fyrir vonbrigðum þeir bara verða að sjá þessa mynd því að hún er bara frábær.

Sölvi
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.12.2018

Fínasta formúlumynd í löngum myndabálki

Í stuttu máli er „Creed II“ góð viðbót í Rocky myndabálkinn. Formúlan heldur sér og farið er vel með klassísk þemu eins og perónulega sigra og uppreisn. Adonis Creed (Michael B. Jordan) hefur komið sér vel fyrir í heimi ...

18.02.2018

Creed og sonur Ivan Drago á fyrsta plakati úr Creed 2

Nýjasta Marvel kvikmyndin, Black Panther, er að gera allt vitlaust í bíósölum út um allan heim, og virðist ætla að slá öll met í miðasölu. Leikstjóri kvikmyndarinnar, Ryan Coogler, skaust upp á stjörnuhimininn með le...

04.07.2017

Sly fer hamförum á Instagram með Creed 2 vs. Rocky IV

Í janúar á síðasta ári sagði Sylvester Stallone frá því að framhaldsmynd væri á leiðinni af boxmyndinni Creed, sem var hliðarsaga af hinum goðsagnakenndu Rocky myndum Stallone. Verkefnið hefur þó verið í...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn