Náðu í appið
The Expendables

The Expendables (2010)

"Choose your weapon."

1 klst 43 mín2010

Myndin segir frá hópi málaliða sem er ráðinn til að koma illum einræðisherra frá völdum í landi í Suður - Ameríku.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic45
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin segir frá hópi málaliða sem er ráðinn til að koma illum einræðisherra frá völdum í landi í Suður - Ameríku. Þegar leiðangurinn byrjar, þá átta mennirnir sig fljótlega á því að hlutirnir eru ekki alveg eins og þeir bjuggust við og eru nú sjálfir lentir í miklum og stórhættulegum svikavef sem reynir á samheldni hópsins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nimar StudiosBG
Rogue Marble
Millennium MediaUS
LionsgateUS
Nu Image EntertainmentDE

Gagnrýni notenda (3)

Hinir fórnanlegu

★★★★☆

Sylvester Stallone er potturinn og pannan í þessari ljómandi fínu og svölu spennumynd sem er ekki hægt annað en að hafa gaman af. Sly er studdur af leikurum á borð við Jason Statham, Dolph ...

★★★★★

Ég sá the Expendables í lúxus-sal smárabíósins og ég held að þessi mynd muni lifa lengi. Myndin fjallar um harðjaxlahóp sem eru að reyna að bjarga eitthverju illa stæðri eyju undan kú...

Skítt með handritsgalla, fjörið virkar!

★★★★☆

Að lýsa The Expendables væri eins og að lýsa flestum karlmönnum; Myndin er einföld, barnaleg á tíðum og hugsar mestmegnis um aðeins eitt hlut. Að vísu, í þessu tilfelli er miskunnarlaus...