Rocky III,er ekki með eins góða sögu og Rocky II. Sylvester Stallone leikstýrir þessa mynd sem hann leikstýrir bara vel. Myndin hefur örugglega gert í flýtum því það er ég bara eigin...
Rocky III (1982)
Rocky 3
"The legend continues...The Italian Stallion is back!!"
Rocky þarf nú að berjast við ungan mann sem hefur getið sér gott orð í hringnum.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Rocky þarf nú að berjast við ungan mann sem hefur getið sér gott orð í hringnum. Ítalski folinn hefur notið mikillar velgengni en er sakaður af hinum unga hnefaleikakappa um að berjast eingöngu við auðvelda andstæðinga.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta lag í mynd: lag eftir Jim Peterik og Frankie Sullivan - Eye of the Tiger. Tilnefnd til japönsku kvikmyndaverðlaunanna sem besta erlenda mynd.
Gagnrýni notenda (4)
Núna er Rocky Balboa(Sylvester stallone) heimsmeistari í boxi eftir hörkubardagan við Apollo Creed um heimsmeistaratitillin. Rocky er núna 34ára gamall og hann og þjálfarinn hans ákveða ...
Eftir að hafa unnið fjölda bardaga berst Rocky áskorun frá manni að nafni Clubber Lang (Mr. T) Rocky tekur áskoruni og tapar hann bardaganum. Með hjálp fyrrum keppinautar síns Apollo C...
Þessi mynd er frábær með Stallone hér leikur hann Rocky Balboa sem er heimsmeistari í þungavikt. Hann er 34ra ára gamall og er ánægður með líf sitt eftir bardagann á móti Apallo Creed ...
























