Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fighting segir frá Shawn MacArthur (Channing Tatum) sem flytur allslaus til New York borgar og lifir á því að selja stolnar vörur á götunni. Hlutirnir verða erfiðari með tímanum og þegar botninum er náð hittir Shawn slóttuga svikahrappinn Harvey Boarden (Terence Howard). Harvey er fljótur að sjá náttúrulega bardagahæfileika Shawn og býður honum að þéna nokkra aura á því að taka þátt í götubardögum. Þrátt fyrir að kerfið í kringum bardagana sé gjörspillt þá vekur Shawn athygli með því að ráða við alla sína mótstæðinga sem eru allt frá atvinnuhnefaleikurum til MMA meistara. Leiðin á toppinn er brött og Shawn sér fljótlega að eina von hans um betra líf felst í því að sigra erfiðasta bardaga sinn til þessa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dito MontielLeikstjóri

Diane BakerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Rogue PicturesUS

Relativity MediaUS

Misher FilmsUS

Scion FilmsGB

Focus FeaturesUS























