Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Fighting 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. júlí 2009

Some dreams are worth the fight.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 39% Critics
The Movies database einkunn 61
/100

Fighting segir frá Shawn MacArthur (Channing Tatum) sem flytur allslaus til New York borgar og lifir á því að selja stolnar vörur á götunni. Hlutirnir verða erfiðari með tímanum og þegar botninum er náð hittir Shawn slóttuga svikahrappinn Harvey Boarden (Terence Howard). Harvey er fljótur að sjá náttúrulega bardagahæfileika Shawn og býður honum að þéna... Lesa meira

Fighting segir frá Shawn MacArthur (Channing Tatum) sem flytur allslaus til New York borgar og lifir á því að selja stolnar vörur á götunni. Hlutirnir verða erfiðari með tímanum og þegar botninum er náð hittir Shawn slóttuga svikahrappinn Harvey Boarden (Terence Howard). Harvey er fljótur að sjá náttúrulega bardagahæfileika Shawn og býður honum að þéna nokkra aura á því að taka þátt í götubardögum. Þrátt fyrir að kerfið í kringum bardagana sé gjörspillt þá vekur Shawn athygli með því að ráða við alla sína mótstæðinga sem eru allt frá atvinnuhnefaleikurum til MMA meistara. Leiðin á toppinn er brött og Shawn sér fljótlega að eina von hans um betra líf felst í því að sigra erfiðasta bardaga sinn til þessa.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.07.2019

Paramount Pictures og Tom Cruise birtu í dag fyrstu stikluna úr myndinni sem margir hafa beðið spenntir eftir, framhaldinu af flugmyndinni Top Gun, Top Gun: Maverick, en frumsýning hennar er áætluð 26. júní á næsta á...

19.03.2019

Black Widow fær Fighting with My Family stjörnu

Fighting With my Family leikkonan Florence Pugh á í viðræðum um að ganga til liðs við leikkonuna Scarlett Johansson í hinni stöku ofurhetjukvikmynd um Black Widow. Þetta herma heimildir kvikmyndavefjarins TheWrap. F...

26.02.2019

Kubbafjörið heldur áfram

Þriðju vikuna í röð trónir nýja Lego kvikmyndin á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, og rétt eins og í síðustu viku er Alita: Battle Angel, næst vinsælasta kvikmynd landsins. Glænýjar kvikmyndir eru sí...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn