Náðu í appið
Empire State

Empire State (2013)

1 klst 34 mín2013

Eftir að hafa mistekist að komast í lögregluskólann þá fær Chris Potamitis sér starf sem öryggisvörður í Empire State bílafyrirtækinu sem gerir út brynvarða bíla.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að hafa mistekist að komast í lögregluskólann þá fær Chris Potamitis sér starf sem öryggisvörður í Empire State bílafyrirtækinu sem gerir út brynvarða bíla. Chris gerir þau mistök að minnast á lélegt öryggi hjá fyrirtækinu í samtali við besta vin sinn Eddie, og dregst fljótlega óafvitandi inn í margbrotna áætlun um að ræna miklu magni af peningum sem geymdir eru í Empire State byggingunni, sem verður svo stærsta peningarán í sögu Bandaríkjanna. Eftir því sem spennan eykst, þá þurfa Chris og Eddie að snúa á James Ransone, rannsóknarlögreglumann, sem er á hælunum á þeim, ásamt því sem mafíuforingi vill vita hver var að athafna sig á þeirra yfirráðasvæði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Knightsbridge EntertainmentGB
Grindstone Entertainment GroupUS
Kind Hearts Entertainment
Emmett/Furla FilmsUS