Náðu í appið
A Guide to Recognizing Your Saints

A Guide to Recognizing Your Saints (2006)

"Queens, New York, 1986. Sometimes the only way forward, is back."

1 klst 40 mín2006

Dito, rithöfundur frá Los Angeles, fer heim til Astoria í Queens, eftir að hafa verið í burtu í 15 ár, þegar móðir hans hringir í hann og segir honum að faðir hans sé orðinn veikur.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic67
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Dito, rithöfundur frá Los Angeles, fer heim til Astoria í Queens, eftir að hafa verið í burtu í 15 ár, þegar móðir hans hringir í hann og segir honum að faðir hans sé orðinn veikur. Í röð endurlita aftur í tímann sjáum við Dito ungan, foreldra hans, fjóra bestu vini hans, og kærustuna Laurie, þar sem málefni eins og fjölskyldan, kynþáttur, tryggð, kynlíf, uppvöxtur, ofbeldi og flótti frá heimahögunum, kemur allt við sögu. Bolti dettur á járnbrautarteina á járnbrautarstöð, og hlutir byrja að fara úr böndunum. Kemst Dito heim til sín á ný?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Belladonna ProductionsUS
Original MediaUS
Xingu Films
Metropolitan FilmexportFR