The Son of No One (2011)
"Serve. Protect. Lie."
Channing Tatum leikur lögreglumanninn Jonathan White sem er nýkominn til starfa í Queens-hverfinu í New York þar sem hann ólst upp.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Channing Tatum leikur lögreglumanninn Jonathan White sem er nýkominn til starfa í Queens-hverfinu í New York þar sem hann ólst upp. Skömmu eftir komu hans byrjar yfirmanni deildarinnar að berast nafnlaus bréf sem virðast bendla Jonathan við tvöfalt morð sem framið var í hverfinu árið 1998. Á sama tíma byrjar sá nafnlausi að hringja í eiginkonu hans með lítt duldar hótanir um að henni og barni þeirra sé ekki óhætt. Þetta setur líf Jonathans algjörlega úr skorðum um leið og hann neyðist til að horfast í augu við fortíðina ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dito MontielLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Millennium MediaUS

Nu ImageUS















