Húmorslaus bóla sem neitar að hverfa
Stærsti brandarinn sem hér finnst er hvernig aðstandendum tókst virkilega að smala saman góðum nöfnum eins og John Cleese, Jeremy Irons, Andy Garcia og Alfred Molina. Jean Reno er þegar búin...
"Það mun enginn stöðva hann, nema kannski eigin vanhæfni"
Jacques Clouseau (Steve Martin) rannsóknarlögreglumaður er sendur í frí af yfirmanni sínum (John Cleese), svo lögregluliðið geti loksins losnað við hann, en stuttu eftir að...
Öllum leyfðJacques Clouseau (Steve Martin) rannsóknarlögreglumaður er sendur í frí af yfirmanni sínum (John Cleese), svo lögregluliðið geti loksins losnað við hann, en stuttu eftir að hann yfirgefur Frakkland er Bleika Pardusinum, demantinum fræga, stolið ásamt mörgum öðrum frægum forngripum. Því ákveður Closeau að reyna að leysa málið án aðstoðar frönsku lögreglunnar, en fær í staðinn með sér álíka skrautlega félaga frá ýmsum löndum heimsins, þar á meðal Englandi, Ítalíu, Japan og Indlandi.



Stærsti brandarinn sem hér finnst er hvernig aðstandendum tókst virkilega að smala saman góðum nöfnum eins og John Cleese, Jeremy Irons, Andy Garcia og Alfred Molina. Jean Reno er þegar búin...
Mér hefur alltaf þótt Steve Martin góður sem gamanleikari þótt honum hefur farið aðeins aftur undanfarið. The Pink Panther endurgerðinni gaf ég tvær stjörnur þegar ég sá hana í bíó...