Náðu í appið
Karate Kid: Legends

Karate Kid: Legends (2025)

"When masters unite a new legacy begins."

1 klst 34 mín2025

Kung-fu undrabarnið Li Fong neyðist til að flytja með móður sinni frá Beijing í Kína til New York í Bandaríkjunum eftir fjölskylduharmleik.

Metacritic51
Deila:
Karate Kid: Legends - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Kung-fu undrabarnið Li Fong neyðist til að flytja með móður sinni frá Beijing í Kína til New York í Bandaríkjunum eftir fjölskylduharmleik. Þegar nýr vinur þarf hjálp fer Li í karatekeppni - en hæfileikarnir duga ekki einir og sér. Kung fu kennari Li, Hr. Han, leitar til hins upprunalega Karate Kid, Daniel LaRusso, og Li lærir að slást á nýjan hátt, þar sem tveir stílar blandast saman fyrir lokakeppnina.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Ralph Macchio verður orðinn 63 ára gamall þegar kvikmyndin verður frumsýnd. Það þýðir að hann verður orðinn tólf árum eldri en Pat Morita var þegar hin upprunalega The Karate Kid (1984) var frumsýnd.
Þetta er í fyrsta skipti sem tvær Karate Kid sögur fléttast saman þar sem sögur Daniel LaRusso úr upprunalegu myndunum og Cobra Kai sjónvarpsþáttunum, og saga Hr. Han úr The Karate Kid frá 2010, blandast saman.
Þar sem kvikmyndin gerist eftir atburðina í Cobra Kai sjónvarpsþáttunum, þá var frumsýningu seinkað um fimm mánuði, til að klára rennsli þáttanna.

Höfundar og leikstjórar

Robert Mark Kamen
Robert Mark KamenHandritshöfundur
Rob Lieber
Rob LieberHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Sunswept EntertainmentUS
TSG EntertainmentUS