Náðu í appið
Gossip

Gossip (2000)

"You Know You Love It."

1 klst 30 mín2000

Nemarnir og herbergisfélagarnir Derrick, Cathy og Travis ákveða að gera hópverkefni í skólanum um slúður.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic31
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Nemarnir og herbergisfélagarnir Derrick, Cathy og Travis ákveða að gera hópverkefni í skólanum um slúður. Derrick verður vitni að því þegar Naomi og Beau eru að kela á skemmtistað, en svo líður Naomi útaf og Beau fer. Cathy breiðir út þá sögusögn að hin vel þekkt ísprinsessa Naomi hafi stundað kynlíf með Beau á skemmtistaðnum þetta kvöld, og sagan breytist smátt og smátt þegar hún dreifist á milli manna þar til slúðrið hljómar þannig að Beau hafi stundað kynlíf með Naomi eftir að hún hafði liðið út af. Cathy fyllist eftirsjá þegar Naomi kallar nauðgun, og Beau er handtekinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

NPV EntertainmentUS
Village Roadshow PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS
Outlaw ProductionsUS

Gagnrýni notenda (3)

Ein af þessum sem kemur hressilega á óvart. Ófyrirsjáanleg að langmestu leyti og í höndum góðrar leikstjórnar og leikara og handrit vel úthugsað. Frábær afþreying frá sálfræðilegu,...

Snúin og gleimskuleg mynd. Leikurinn er svona okei, handritið er aumt, leikstjórnin reynslulaus og söguþráðurinn er of snúinn. Myndin fær eina og hálfa stjörnu fyrir að vera svolítið s...

Guð minn góður, ég verð bara að kalla á Guð. Þetta er hræðileg mynd; leikurinn, HANDRITIÐ og bara allt saman. Allt of stutt og fjallar um: EKKERT. Takk fyrir.