Það leikur enginn vafi á því að The Negotiator er á meðal bestu spennumynda ársins 1998. Í henni fara tveir af albestu leikurum heims, óskarsverðlaunaleikarinn Kevin Spacey og Samuel L. Ja...
The Negotiator (1998)
"He frees hostages for a living. Now he's taking hostages to survive."
Samningamaður, einn sá besti í bransanum, fer út á ystu nöf þegar hann er sakaður um morð á félaga sínum, og auk þess er hann...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Samningamaður, einn sá besti í bransanum, fer út á ystu nöf þegar hann er sakaður um morð á félaga sínum, og auk þess er hann sakaður um að draga sér fé úr lífeyrissjóði starfsmanna. Eina von hans til að geta sannað sakleysi sitt er að taka sjálfur gísla, og kalla síðan eftir öðrum samningamanni, og finna svo út úr því hver það er sem er höfuðpaurinn í samsærinu gegn honum, áður en það verður of seint.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞegar einn færasti sáttasemjari lögreglunnar í gíslatökumálum er sakaður um morð, grípur hann til þess örþrifaráðs að taka sjálfur gísla til að fá ráðrúm til að sanna sakleysi...
Þessi ræma, Negotiator, virðist vera svona týpískt dæmi um mynd sem hefði átt að enda í hléi, því eftir það missir hún alveg flugið. Byrjar mjög vel og allt virðist ganga vel en þe...
Frábær spennumynd sem fjallar um lögreglumann sem tekur gísla í skrifstofubyggingu í tilraun til að hreinsa sig af glæp sem hann framdi ekki. Maður gjörsamlega gleymir sér í allri spennunn...
Framleiðendur

































