About Endlessnes (2019)
Om det oändliga
Við fylgjum sögumanni í gegnum atburði, bæði sögulega og hversdagslega sem allir fá sömu vigt í þessari einstöku kvikmynd.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Við fylgjum sögumanni í gegnum atburði, bæði sögulega og hversdagslega sem allir fá sömu vigt í þessari einstöku kvikmynd. Anderson bregður upp svipmyndum af mannlegum augnablikum; ungt par flýtur í loftinu yfir stríðshrjáðri Köln, faðir á leið með dóttur sína í afmæli staldrar við til þess að reima skóinn hennar í rigningunni, táningstúlkur dansa fyrir utan kaffihús, sigraðir hermenn marsera í áttina að stríðsfangabúðunum. About Endlessness er bæði óður og harmakvein, óendanlega saga hinnar viðkvæmu tilveru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Roy Andersson FilmproduktionSE
4½NO

Essential FilmproduktionDE
Société Parisienne de ProductionFR

ARTE France CinémaFR


















