Náðu í appið
About Endlessnes

About Endlessnes (2019)

Om det oändliga

1 klst 18 mín2019

Við fylgjum sögumanni í gegnum atburði, bæði sögulega og hversdagslega sem allir fá sömu vigt í þessari einstöku kvikmynd.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic87
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Við fylgjum sögumanni í gegnum atburði, bæði sögulega og hversdagslega sem allir fá sömu vigt í þessari einstöku kvikmynd. Anderson bregður upp svipmyndum af mannlegum augnablikum; ungt par flýtur í loftinu yfir stríðshrjáðri Köln, faðir á leið með dóttur sína í afmæli staldrar við til þess að reima skóinn hennar í rigningunni, táningstúlkur dansa fyrir utan kaffihús, sigraðir hermenn marsera í áttina að stríðsfangabúðunum. About Endlessness er bæði óður og harmakvein, óendanlega saga hinnar viðkvæmu tilveru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Roy Andersson FilmproduktionSE
NO
Essential FilmproduktionDE
Société Parisienne de ProductionFR
ARTE France CinémaFR