Náðu í appið
Songs from the Second Floor

Songs from the Second Floor (2000)

Sånger från andra våningen

1 klst 38 mín2000

Á hvaða leið er mannkynið? Myndin er innblásin af ljóði eftir perúska skáldið César Vallejo.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic77
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Á hvaða leið er mannkynið? Myndin er innblásin af ljóði eftir perúska skáldið César Vallejo. Við kynnumst fólki í borginni. Fólk reynir að eiga samskipti, leitar að samkennd, og tengja saman litla og stóra hluti. Við sögu koma margar persónur, þar á meðal faðir og hjákona hans, yngsti sonur hans og kærasa hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

SVT DramaSE
Easy FilmDK
Nordisk Film & TV FondNO
Roy Andersson FilmproduktionSE