Adventures in Babysitting (1987)
"She thought babysitting was easy money - until she started hanging out with the Andersons."
Barnapía þarf að losna út úr miðri stórborginni, eftir að hún strandar þar ásamt krökkunum þremur sem hún átti að passa.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Barnapía þarf að losna út úr miðri stórborginni, eftir að hún strandar þar ásamt krökkunum þremur sem hún átti að passa. Upphaflega bjóst hún við frekar leiðinlegu kvöldi, en þegar Brenda vinkona hennar hringir í hana og biður um að bjarga sér heim af strætóstöð í miðborg Chicaco, hefjast ævintýrin fyrir alvöru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Silver Screen Partners IIIUS

Touchstone PicturesUS





















