I Love You, Beth Cooper (2009)
"Popularity is nice. Popular girls are not."
Þegar Dennis Cooverman flytur ræðu á skólaslitum við útskrift sína, þá segja vinir hans honum að láta allt flakka.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar Dennis Cooverman flytur ræðu á skólaslitum við útskrift sína, þá segja vinir hans honum að láta allt flakka. Þannig að hann lýsir því yfir að hann elski Beth Cooper, aðal klappstýruna, og segir síðan eitt og annað um alla í útskriftarbekknum, og fleira fólk. Seinna kemur Beth að máli við hann, og hann býður henni í útskriftarveislu heima hjá honum. Það kemur honum svo mikið á óvart þegar hún og tvær vinkonur hennar mæta í veisluna. En einnig eitthvað af hinu fólkinu sem hann móðgaði í ræðunni góðu. Og einn af þeim er kærasti Beth sem hún er nýhætt með. Þau fara síðan öll í bíl Beth, og aka á brott, og villt ævintýri fylgir í kjölfarið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






















