Náðu í appið
Rent

Rent (2005)

Rent: The Musical

"Eight friends. One extraordinary year."

2 klst 15 mín2005

Þessi rokkópera er byggð á óperunni “La Boheme” eftir Puccini, en hún segir frá ári í lífi vinahóps í fátækrahverfum New York borgar og baráttu þeirra við örbirgð og alnæmi.

Rotten Tomatoes46%
Metacritic53
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þessi rokkópera er byggð á óperunni “La Boheme” eftir Puccini, en hún segir frá ári í lífi vinahóps í fátækrahverfum New York borgar og baráttu þeirra við örbirgð og alnæmi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

1492 PicturesUS
Revolution StudiosUS
Tribeca ProductionsUS

Gagnrýni notenda (2)

Skemmtileg söngvamynd um alvarlegt efni

★★★★☆

Söngleikjageirinn getur verið einhver sá mistækasti sem tilheyrir kvikmyndum. Þeir geta stundum verið pínu fráhrindandi, en í mörgum tilfellum eiga þeir til með að draga mann til sín und...

★★★★★

Þessi frábæra mynd snýst aðalega um tvo vini sem búa saman Mark (Anthony Rapp) og Roger (Adam Pascal). Þessi mynd segir sögu um hvað gerist í einu ári hjá þeim og vinum þeirra og við sj...