Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Father 2020

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 19. mars 2021

Nothing is as it seems

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 88
/100
Hlaut tvenn Óskarsverðlaun. Besti karlleikari og besta handrit byggt á áður birtu efni. Sex Óskarstilnefningar. Þar á meðal fyrir bestu mynd, bestu leikkonu í aðalhlutverki og klippingu.

Anthony neitar að þiggja hjálp frá dóttur sinni Anne þegar hann eldist og elliglöp fara að gera vart við sig. Eftir því sem hann reynir að skilja betur hvernig allar kringumstæður eru að breytast hjá honum, þá fer hann að efast um ástvini sína, eigin geðheilsu og jafnvel raunveruleikann í kringum hann.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.04.2021

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2021

Öruggt er að fullyrða að Óskarinn sé langstærsti viðburður tileinkaður kvikmyndum í Bandaríkjunum og er þetta í 93. skipti sem hátíðin fer fram. Niðurstaðan var alþjóðleg og fjölbreytt að sinni en eins og margir hverjir sp...

20.04.2021

Óskarinn ekki sýndur á RÚV þetta árið

Óskarsverðlaunin verða ekki sýnd á dagskrá RÚV þetta árið. Þurfa þá margir áhorfendur/nátthrafnar hér á landi þurfa að leita sér annarra leiða til að fylgjast með herlegheitunum. Athöfnin fer fram í beinni útsending...

15.03.2021

Óskarinn 2021: Mank með flestar tilnefningar

Tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir árið 2020 voru afhjúpaðar í dag og hlaut kvikmyndin Mank flestar tilnefningar, en alls tíu stykki. Einnig hrepptu The Father, Judas and the Black Messiah, Minari, Nomadland, Sound of...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn