The Father (2020)
"Nothing is as it seems"
Anthony neitar að þiggja hjálp frá dóttur sinni Anne þegar hann eldist og elliglöp fara að gera vart við sig.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Anthony neitar að þiggja hjálp frá dóttur sinni Anne þegar hann eldist og elliglöp fara að gera vart við sig. Eftir því sem hann reynir að skilja betur hvernig allar kringumstæður eru að breytast hjá honum, þá fer hann að efast um ástvini sína, eigin geðheilsu og jafnvel raunveruleikann í kringum hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Florian ZellerLeikstjóri
Aðrar myndir

Christopher HamptonHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Les Films du CruFR

Film4 ProductionsGB

F Comme FilmFR
Trademark FilmsGB
Ciné-@FR

Embankment FilmsGB
Verðlaun
🏆
Hlaut tvenn Óskarsverðlaun. Besti karlleikari og besta handrit byggt á áður birtu efni. Sex Óskarstilnefningar. Þar á meðal fyrir bestu mynd, bestu leikkonu í aðalhlutverki og klippingu.





















