When the Bough Breaks 2 (1998)
When the Bough Breaks 2: Perfect Prey
Réttarsálfræðingurinn og fyrrum Texas Ranger lögregluþjónninn, Dr.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Réttarsálfræðingurinn og fyrrum Texas Ranger lögregluþjónninn, Dr. Audrey MacLeah, aðstoðar lögregluna að hafa upp á raðmorðingja sem rænir konum og heldur þeim föngnum í stuttan tíma, áður en hann myrðir þær. Á meðan morðinginn, sem er heltekinn af dúkkum, leitar að næsta fórnarlambi sínu, þá á MacLeah í deilum innan lögreglunnar, og þarf að vinna úr vandamálum úr fortíð sinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Howard McCainLeikstjóri
Aðrar myndir

Robert McDonnellHandritshöfundur









