Náðu í appið
Old

Old (2021)

Oldmovie

"It's only a matter of time."

1 klst 48 mín2021

Fjölskylda í sumarfríi, ungt par, nokkrir ferðamenn og flóttamaður, hittast á afvikinni suðrænni strönd þar sem allir ætla að slaka á í nokkra klukkutíma.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic55
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Fjölskylda í sumarfríi, ungt par, nokkrir ferðamenn og flóttamaður, hittast á afvikinni suðrænni strönd þar sem allir ætla að slaka á í nokkra klukkutíma. En þó að ströndin sé íðilfögur og heillandi geymir hún myrkt leyndarmál. Fyrst finnst lík af konu fljótandi í kristaltæru vatninu. Síðan taka þau eftir að börnin fara skyndilega að eldast mjög hratt. Skyndilega fara allir að eldast með ógnarhraða og engin leið virðist vera að sleppa af svæðinu.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin er kvikmyndagerð á teiknimyndasögunni Sandcastle frá árinu 2010 eftir rithöfundinn Pierre Oscar Lévy og teiknarann Frederik Peeters. Þegar M. Night Shyamalan leikstjóri var spurður að því afhverju hann hafi ákveðið að gera mynd eftir bókinni sagði hann að bókin hafi gefið honum tækifæri til að vinna sig í gegnum mikinn kvíða sem hann hafði gagnvart dauðanum og því að eldast.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Perfect World PicturesCN
Blinding Edge PicturesUS