Trap (2024)
Trapmovie
"30,000 fans. 300 cops. 1 serial killer. No escape."
Faðir og unglingsdóttir hans fara á popptónleika án þess að átta sig á að þau lenda þar í miðju drungalegra atburða þar sem illskan ræður...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Faðir og unglingsdóttir hans fara á popptónleika án þess að átta sig á að þau lenda þar í miðju drungalegra atburða þar sem illskan ræður ríkjum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin er önnur tveggja kvikmynda sem frumsýndar hafa verið árið 2024 sem M. Night Shyamalan framleiddi þar sem hans eigin börn koma við sögu. Dóttir hans Saleka Shyamalan leikur í þessari mynd en hin dóttir hans, Ishana Shyalaman, leikstýrði kvikmyndinni The Watchers.
Þegar M. Night Shyamalan var að velta fyrir sér hvern ætti að ráða í aðalhlutverkið fór Josh Hartnett til Írlands þegar tökur fóru þar fram á The Watchers, og snæddi hádegisverð með leikstjóranum. Þeir ræddu Oppenheimer, Black Mirror og hvernig það væri að búa ekki í Hollywood. Þegar talið barst að því að þeir ættu báðir þrjár dætur þá vissi M. Night að Josh væri sá rétti í hlutverkið.
Þegar tíu mínútur eru liðnar af kvikmyndinni og sérsveitarbílar nálgast á veginum, þá sést auglýsingaskilti í bakgrunninum þar sem hrollvekjan The Watchers er auglýst, en M. Night Shyamalan framleiddi myndina og dóttir hans Ishana Shyamalan leikstýrði henni.
Höfundar og leikstjórar

M. Night ShyamalanLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Blinding Edge PicturesUS


























