Bride of Boogedy (1987)
Einu ári eftir að Davis fjölskyldan sigraði drauginn hræðilega Hr.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Einu ári eftir að Davis fjölskyldan sigraði drauginn hræðilega Hr. Boogedy, þá snýr hinn illi andi aftur rétt einu sinni að handan. Hann ásækir nú börnin í fjölskyldunni í gegnum drauma þeirra, harðákveðinn í að hefna sín með því að enduheimta galdrahempu sína, og eignast á sama tíma félaga fyrir framhaldslífið í helvíti. Verður hægt að stöðva Boodedy í þetta sinn?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Oz ScottLeikstjóri

Paul MerceyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Michael Janover-Oz Scott Productions








