Stórkostlegt afrek hjá Billy Bob Thornton. Hér sýnir Billy að hann er ekki einungis góður leikari, heldur er hann einnig afbragðsgóður leikstjóri og handritshöfundur. Leikstjórn hans er v...
Sling Blade (1996)
"Sometimes a hero comes from the most unlikely place."
Karl er að hluta til fatlaður.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Karl er að hluta til fatlaður. Honum er sleppt úr geðspítala 20 árum eftir að hann myrti móður sína og aðra manneskju til. Karl er oft spurður að því hvort að hann muni nokkurn tímann myrða á ný, og hann svarar því til að það sé engin ástæða til þess. Núna, þegar hann er sloppinn af geðspítalanum, þá kemur hann sér fyrir í sínum gamla heimabæ, og vinnur við að laga vélar. Eftir að hann hittir ungan dreng að nafni Frank, sem verður vinur hans, þá er Karl boðið að dvelja á heimili Frank ásamt móður hans Linda, sem lítur á Karl sem skrýtinn en blíðan og göfuglyndan mann. En ofbeldisfullur kærasti Linda, Doyle, sér hlutina í öðru ljósi og móðgar samkynhneigðan vin Lindu, Vaughan, ítrekað og gerir grín að fötlun Karl, og skemmtir sér grimmt með vinum sínum. Eftir því sem samband Karl og Frank þróast, þá fylgist hann betur með ógnandi tilburðum Doyle.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Billy Bob Thornton fékk Óskarsverðlaun fyrir handrit. Einnig tilnefndur fyrir leik í aðalhlutverki.
Gagnrýni notenda (4)
Ég leigði Sling Blade á leigu fyrir stuttu og ég bjóst ekki við svona rosalega góðri mynd, þetta var myndinn sem gerði Billy Bob Thornton frægan. Hún fjallar í stuttu máli um mann sem se...
Á bakvið þessa mynd er alevg rosalega skemmtileg saga. Karl er fatlaður og á foreldra sem hafa ekki mikið álit á honum að þeim sökum. Einn daginn kemur hann að mömmu sinni að hafa samfar...
Sannkölluð gæðamynd sem hefur vakti verðskuldaða athygli og vann jafnframt til fjölmargra verðlauna fyrir leik, handrit og leikstjórn. Hér segir frá hinum þroskahefta Karl Childers (Billy ...















