Songbird (2020)
"The Only way out is together"
Í spennumyndinni Songbird hefur COVID-23 veiran stökkbreyst og heimurinn er á fjórða ári útgöngubanns.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Í spennumyndinni Songbird hefur COVID-23 veiran stökkbreyst og heimurinn er á fjórða ári útgöngubanns. Sýktir einstaklingar í Bandaríkjunum eru rifnir frá heimilum sínum og settir í sóttkví á svæði sem þekkt er undir nafninu Q-zone, en þaðan sleppur enginn. Í tómri Los Angeles borg finnur Nico, hugrakkur sendill sem er ónæmur fyrir veirunni, nýja von og ást hjá Söru þrátt fyrir að útgöngubannið komi í veg fyrir að þau megi snertast. Þegar grunur vaknar um að Sara sé sýkt leggur Nico allt undir til að finna það eina sem getur bjargað henni frá hræðilegum örlögum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Adam MasonLeikstjóri
Aðrar myndir

Simon BoyesHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Invisible NarrativesUS

Platinum DunesUS

STXfilmsUS

CatchLight StudiosUS



















