Náðu í appið

Blood River 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi
104 MÍNEnska

Clark Ewald og ófrísk eiginkona hans, Summer, eru á leið í heimsókn til foreldra hennar. Þau fara um afvikinn veg í gegnum Nevada eyðimörkina. Þau hitta þar mann á gangi sem er klæddur eins og kúreki, og síðar um kvöldið stoppa þau á móteli. Daginn eftir halda þau áfram ferð sinni, en kúrekinn fer sína leið. En þegar þau eru komin 80 km. frá hótelinu,... Lesa meira

Clark Ewald og ófrísk eiginkona hans, Summer, eru á leið í heimsókn til foreldra hennar. Þau fara um afvikinn veg í gegnum Nevada eyðimörkina. Þau hitta þar mann á gangi sem er klæddur eins og kúreki, og síðar um kvöldið stoppa þau á móteli. Daginn eftir halda þau áfram ferð sinni, en kúrekinn fer sína leið. En þegar þau eru komin 80 km. frá hótelinu, þá lenda þau í bílslysi, og ákveða að ganga til næsta bæjar. Þegar þau koma þangað sjá þau að þetta er draugabær, og nú birtist kúrekinn á nýjan leik, og segist heita Joseph. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn