Náðu í appið
Blood River

Blood River (2009)

1 klst 44 mín2009

Clark Ewald og ófrísk eiginkona hans, Summer, eru á leið í heimsókn til foreldra hennar.

Deila:

Söguþráður

Clark Ewald og ófrísk eiginkona hans, Summer, eru á leið í heimsókn til foreldra hennar. Þau fara um afvikinn veg í gegnum Nevada eyðimörkina. Þau hitta þar mann á gangi sem er klæddur eins og kúreki, og síðar um kvöldið stoppa þau á móteli. Daginn eftir halda þau áfram ferð sinni, en kúrekinn fer sína leið. En þegar þau eru komin 80 km. frá hótelinu, þá lenda þau í bílslysi, og ákveða að ganga til næsta bæjar. Þegar þau koma þangað sjá þau að þetta er draugabær, og nú birtist kúrekinn á nýjan leik, og segist heita Joseph.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Adam Mason
Adam MasonLeikstjóri

Aðrar myndir

Simon Boyes
Simon BoyesHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Consolidated Pictures Group
Leonidas Films
Epic Pictures GroupUS