Náðu í appið
Christmas Wonderland

Christmas Wonderland (2018)

2 klst2018

Heidi, sem upphaflega fór frá litla heimabæ sínum Pleasant Valley, með þann draum í maganum að verða vinsæll listmálari, hefur núna sett listina á hilluna,...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Heidi, sem upphaflega fór frá litla heimabæ sínum Pleasant Valley, með þann draum í maganum að verða vinsæll listmálari, hefur núna sett listina á hilluna, og reynir fyrir sér sem sýningarstjóri í listagalleríi. Núna, viku fyrir stóru Jólaveisluna, þá þarf hún að snúa aftur á heimaslóðir til að líta eftir frænku sinni og frænda. Þar hittir hún gömlu æskuástina, Chris, sem nú er orðinn kennari, sem reynir hvað hann getur að finna á síðustu stundu, nýjan sal fyrir jólaskemmtunina. Heidi býður aðstoð sína, og saman finna þau fallegan sal fyrir dansleikinn, þar sem tekst að fanga hinn sanna jólaanda, Wonderland Farms. Eftir því sem Heidi eyðir meiri tíma í Pleasant Valley, að skreyta fyrir jólaskemmtunina, því meira finnur hún fyrir þörf á að fara aftur að mála. Nú eru jólin á næsta leiti, og Heidi þarf að gera upp við sig hvort lífið í stórborginni sé það sem henni er ætlað, eða hvort hún eigi að dvelja áfram í Pleasant Valley.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jay Cipriani
Jay CiprianiHandritshöfundurf. -0001
Anna White
Anna WhiteHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Production Media Films
Standing Room Only Cinema
HybridUS