Náðu í appið
A Christmas Reunion

A Christmas Reunion (2015)

2015

Þegar frænka Amyar Stone deyr hraðar Amy sér á æskuslóðirnar þar sem hennar bíða enn óvæntari tíðindi.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Þegar frænka Amyar Stone deyr hraðar Amy sér á æskuslóðirnar þar sem hennar bíða enn óvæntari tíðindi. Þessu óvæntu tíðindi felast í því að ekki bara hefur frænka hennar ákveðið að arfleiða Amy að húsi sínu og bakaríinu sem hún rak heldur fylgir með að fyrrverandi unnusti Amyar, Jack Evans, hefur erft helminginn á móti henni. Við þetta á Amy erfitt með að sætta sig enda vill hún ekkert með Jack hafa. Þær kvaðir fylgja hins vegar að hún má ekki selja fyrr en eftir jól þegar hún og Jack hafa séð um hina árlegu jólaveislu sem frænkan hafði haldið bæjarbúum til ánægju. Og hver veit hvað gerist þá?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Mayor Entertainment
Daro Film DistributionMC
HybridUS