A Christmas Story (1983)
"A Tribute to the Original, Traditional, One-Hundred-Percent, Red-Blooded, Two-Fisted, All-American Christmas..."
Jólin nálgast og hinn níu ára gamli Ralphie óskar sér helst að fá BB byssu eins og Red Ryder er með.
Söguþráður
Jólin nálgast og hinn níu ára gamli Ralphie óskar sér helst að fá BB byssu eins og Red Ryder er með. Þegar hann minnist á þetta við matarborðið, þá segir mamma hans að hann muni einungis slasa sig á henni. Hann ákveður því að tala um þetta við kennarann sinn, en hann bregst eins við og móðir hans. Hann lætur sig dreyma um hvernig það væri að vera eins og Red Ryder og ná í vondu kallana. En þegar stóri dagurinn kemur, þá eru fullt af gjöfum undir jólatrénu og þar á meðal falleg gjöf frá frænku hans sem móðir hans dáir. En hvað um BB byssuna?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






























