Náðu í appið
Loose Cannons

Loose Cannons (1990)

"Detective Mack Stern is facing the greatest challenge of his career... his new partner. / A comedy with personality... Lots of them."

1 klst 34 mín1990

Mac er svöl lögga sem fær nýjan félaga, sem á að vinna með honum að nýju og erfiðu máli.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Mac er svöl lögga sem fær nýjan félaga, sem á að vinna með honum að nýju og erfiðu máli. Nýi félaginn heitir Ellis og er frábær rannsóknarlögreglumaður, sem lætur Sherlock Holmes líta út eins og smákrakka, þegar hann byrjar að ráða gáturnar. Ellis á samt við nokkur vandamál að etja. Hann er í sífellu að samsama sig við persónur úr hinum ýmsu sjónvarpsþáttum, sem getur orðið vandamál þegar menn byrja að skjóta á þá félaga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TriStar PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)