Shadow in the Cloud (2020)
"Every mission has its demons."
Á dimmri nóttu í Seinni heimsstyrjöldinni kemst kvenkyns flugmaður um borð í B-17 sprengjuflugvél með leynilegan farangur.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Á dimmri nóttu í Seinni heimsstyrjöldinni kemst kvenkyns flugmaður um borð í B-17 sprengjuflugvél með leynilegan farangur. Áhöfnin tekur henni með fyrirvara, og efasemdir um farþegann vaxa eftir að vélin er komin í loftið. En þá birtist skuggi út úr sortanum. Eru það Japanirnir, eða eitthvað mun meira hrollvekjandi? Nú reynir á áhöfnina og farþegann, sem leynir svo sannarlega á sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Graziella MorettoLeikstjóri

Max LandisHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Four Knights FilmNZ

Rhea FilmsUS

Automatik EntertainmentUS

Endeavor ContentUS

















