Noelle (2019)
"Saving Christmas together? Oh, joy."
Noelle hefur alltaf þurft að vera bróður sínum Nick stoð og stytta, en hann átti að taka við af föður þeirra sem Jólasveinninn.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Noelle hefur alltaf þurft að vera bróður sínum Nick stoð og stytta, en hann átti að taka við af föður þeirra sem Jólasveinninn. Saman búa þau í rólegheitum á Norðurpólnum og una hag sínum vel. Þegar Nick hverfur rétt fyrir Jól, þá fer Noelle af stað að leita hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marc LawrenceLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS

















