Þetta er ákaflega skemmtileg og sæt mynd sem Hugh Grant og Sandra Bullock prýða.Þetta er reyndar ekkert mikið öðruvísi ástarmynd, en á köflum þá var hún alveg mjög skemmtileg og maðu...
Two Weeks Notice (2002)
"A comedy about love at last glance."
Lucy Kelson er yfirlögfræðingur Wade Corporation stórfyrirtækisins, sem er einn stærsti verktakinn í New York borg.
Öllum leyfðSöguþráður
Lucy Kelson er yfirlögfræðingur Wade Corporation stórfyrirtækisins, sem er einn stærsti verktakinn í New York borg. Hún er frábær lögfræðingur með skarpa og strategíska hugsun, og fyrrverandi baráttukona. Nú hefur hún magasár af stressi og fær lítinn svefn. En það er ekki starfið sem slíkt sem stressar hana upp, heldur er það yfirmaðurinn sjálfur, George Wade. Myndarlegur, heillandi og sjálfselskur, og hann umgengst hana frekar eins og barnfóstru en Harvard útskrifaðan lögfræðing, en getur varla lifað án hennar. En núna er Lucy Kelson búin að fá nóg af honum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (3)
Þegar maður leyfir kvenkyns vini sínum að ráða kvikmynd kvöldsins á það ekki að koma á óvart þó formúlukennd rómantísk gamanmynd verði fyrir valinu. Two Weeks Notice er svosem ekker...
























