Bad Hair (2020)
"Terror Takes Root"
Myndin gerist árið 1989 og segir frá metnaðarfullri ungri konu sem fær sér fléttur í hárið til að ná lengra í heimi tónlistarmyndbanda, þar sem útlitið skiptir miklu máli.
Deila:
Söguþráður
Myndin gerist árið 1989 og segir frá metnaðarfullri ungri konu sem fær sér fléttur í hárið til að ná lengra í heimi tónlistarmyndbanda, þar sem útlitið skiptir miklu máli. En þetta á eftir að reynast henni dýrkeypt þegar hún kemst að því að nýja hárið virðist hafa öðlast sjálfstæða hugsun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Syreeta KumarLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Sight Unseen PicturesUS

Culture MachineUS



















