Dear White People (2014)
"A satire about being a black face in a white place"
Grínádeila um líf fjögurra svartra nemenda í Winchester-háskólanum sem tekur miklum breytingum eftir að Samantha White, sem er sjálf svört, verður formaður skólafélagsins.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Grínádeila um líf fjögurra svartra nemenda í Winchester-háskólanum sem tekur miklum breytingum eftir að Samantha White, sem er sjálf svört, verður formaður skólafélagsins. Myndin fjallar um kynþáttamál og um einstaka nemendur og hvað þeir ætla sér í lífinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Syreeta KumarLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Homegrown PicturesUS
Duly Noted

Code RedUS

Roadside AttractionsUS

LionsgateUS
















