Our Friend (2019)
The Friend
Eftir að hafa fengið þungbærar fréttir, þar sem Nicole er greind með ólæknandi krabbamein, fá hún, Matt og tvær ungar dætur þeirra, óvæntan stuðning frá...
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa fengið þungbærar fréttir, þar sem Nicole er greind með ólæknandi krabbamein, fá hún, Matt og tvær ungar dætur þeirra, óvæntan stuðning frá besta vini þeirra, Dane Faucheux. Hann gerir hlé á sínu eigin lífi og flytur inn til þeirra. Það hefur mikil áhrif og breytir lífi þeirra meira en nokkurn hefði grunað.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gabriela CowperthwaiteLeikstjóri
Aðrar myndir

Brad IngelsbyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Black Bear PicturesUS
BBP Friend

Scott Free ProductionsUS


















