Blackbeard's Ghost (1968)
"Ghost-to-Ghost Laughs!"
Svartskeggur sjóræningi snýr aftur úr fortíðinni og birtist í nútímanum.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Svartskeggur sjóræningi snýr aftur úr fortíðinni og birtist í nútímanum. Fyrrverandi eiginkona hans, sem var alræmd norn, lagði á hann þá bölvun að hann gæti ekki dáið. Eina leiðin til að brjóta álögin er að láta eitthvað gott af sér leiða, í fyrsta skipti á ævinni. En er þessi frægi sjóræningi fær um að gera það?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Walt Disney ProductionsUS





















